Thor og Sif eru bæði ættuð frá Rússlandi, Serbíu og löndum þar í kring. Upplína þeirra hefur marga meistara, heimsmeistara, evrópumeistara og allskonar titla
Ættbækur frá HRFÍ
Hér má sjá ættbækur Thors og Sifjar og upplínu þeirra. Þar sjást einhverjir titlar en engar myndir. Erlendis er hefð fyrir því að skrá hundinn á pedegree síðu sem sér um að rekja ættir hunda með myndum og titlum. Þar eru foreldrar þeirra og upplínur og gaman að rýna í.
Sif
Sif er dóttir hennar Orca. Orca vann nokkra titla.
Ekki allir vita hvað svona skammstafanir þýða og því set ég það hér inn á ensku og íslensku.
3 PRM, 2 BOB JUNIOR CHAMPION SERBIA
A dog that has won three "Best of Breed" (PRM) awards and two "Best of Breed" (BOB) awards in the Junior class, achieving the title of Junior Champion of Serbia.
Hundur sem hefur unnið þrenn verðlaun sem „Besti hundur sinnar tegundar“ (PRM) og tvenn verðlaun sem „Besti hundur sinnar tegundar“ (BOB) í unglingaflokki og hlotið þar með titilinn Unglingameistari Serbíu.
Upplína Sifjar í móðurætt
Atos er afi hennar Sifjar og Burberry er amma hennar. Eins og sjá má þá eiga þau einnig titla ásamt upplínu þeirra.
Foreldrar Atos (afa Sifjar í móðurætt) og upplína
Upplína ömmu Sifjar í móðurætt, ss langafi og langamma
Upplína Sifjar í föðurætt
Pabbi hennar Sifjar hann Joachim hefur einnig unnið nokkra titla. Reyndar svolítið marga titla.
Very Promising,baby bob,puppy winer , 6XCW 5XJBOB 5JCAC, 5PRM ,10BOB ,3x JBIG-1 6xBIG-2 BIS III 5X CACIB Junior Champion Serbia2019 Junior Champion Montenegro 2019 Cruft Qualification 2020 Champion Macedonia Champion Montenegro CH Serbia , Champion Bosnia and Hercegovina Champion of Republick Srpska Internacional Champion
Mjög efnilegur, litli bob, hvolpur í vináttuflokki, 6xCW, 5xJBOB, 5JCAC, 5PRM, 10BOB, 3x JBIG-1, 6xBIG-2, BIS III, 5x CACIB, Unglingameistari Serbía 2019, Unglingameistari Svartfjallaland 2019, Cruft undankeppni 2020, Meistari Makedónía, Meistari Svartfjallaland, CH Serbía, Meistari Bosnía og Hersegóvína, Meistari Lýðveldisins Srpska, Alþjóðlegur meistari.
Hann kemur úr A'vigdors ræktun sem er ein sú allra besta og hundar úr þeirri ræktun unnið marga titla, heimsmeistara og evrópu.
Foreldrar Joachim (afi og amma Sifjar) þau Pontius Pilatus og First Lady en þau eru bæði miklir meistarar. Upplína þeirra einnig.
Upplína afa Sifjar í föðurætt, ss langafi og langamma
Upplína ömmu Sifjar í föðurætt, ss langafi og langamma, þarna má sjá marga heimsmeistara og evrópumeistara
Thor
Thor – Thorshammer
Thor kemur frá svipuðum slóðum og Sif, en foreldrar hans eru innflutt til landsins og hann sjálfur fæddur í Hamarskoti. Þaðan dregur hann ræktandanafn sitt – Thorshammer.
Hann hefur aðeins tekið þátt í einni hundasýningu, þá sex ára gamall, og fékk þar Excellent fyrir frammistöðu sína í hringnum. Dómarinn lét hafa eftir sér að það væri synd að hann hefði ekki verið sýndur fyrr, enda voru flestir keppendur mun yngri.
Það er ekki á hverjum degi sem franskur bolabítur á hans aldri hljóti slíka einkunn – Excellent er afar góð niðurstaða, sérstaklega fyrir sex ára hund sem telst öldungur í þessum flokki.
Mikil vöndun var viðhöfð þegar foreldrar Thors voru valin til innflutnings. Þau voru þá ung og höfðu ekki hlotið titla, en ættbogi þeirra er engu að síður af fremsta gæðaflokki og hefur gefið af sér fallega, heilbrigða og skapgóða hunda.
Mamma Thors
Amma og afi Thors í móðurætt og upplína þeirra
Upplína afa Thors (Al Pachino) í móðurætt
Upplína ömmu Thors (Monika) í móðurætt
Pabbi Thors
Amma og afi Thors í föðurætt
Upplína afa Thors (Dumm Dumm)í föðurætt
Upplína ömmu (Marilyn Monroe) Thors í móðurætt
A'vigdors Kennel
Nokkrir meistarar í upplínu þeirra
frá A'vigdors Kennel
